Grænmetisréttir

Ítölsk grænmetissúpa

Þessi dásemdar súpa er frá Eldhússögum og er ofsalega góð! Ítölsk grænmetissúpa (fyrir 4) 1 stór púrrulaukur, skorinn í tvennt eftir endilöngu og svo þunnar sneiðar 3-4 hvítlauksrif,...

Grillaðar sætar kartöflur með lime og klettasalati

Nú er tíminn til að grilla og þessar grilluðu sætu kartöflur eru frá Eldhússögum.  Uppskrift: 2 sætar kartöflur ca. 1 tsk Saltverk salt eða maldon salt hýðið af einni límónu...

Grænmetis bolognese með mascarpone

Þessi frábæri grænmetisréttur er frá Eldhúsperlur. Grænmetis bolognese: 2 rauðar paprikur 3-4 gulrætur 1 laukur 4-5 hvítlauksrif 1 bakki sveppir 1 tsk rósmarín 3 msk ólífuolía 2 msk tómatpaste 1 glas rauðvín (ca.2 dl) Þurrkað...

Speltpizza með tómatchilísósu

Þessi æðilega pizza er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt.      Speltpizza með tómatchilísósu Dugar í 2 botna 10 g þurrger 2 – 2 ½ dl vatn, fingurvolgt 1 msk...

Tortillur með kínóa, sætum kartöflum og kóríanderdressingu

Þessi snilld er frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt  “Dinner prepp” Gúmmelaði raðað á tortilluna Toppað með dásamlegri kóríandersósu Ekki eftir neinu að bíða….let’s dig in! Tortilla með kínóa,...

Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu

Þessi dásamlega skál er frá Eldhúsperlum. Æðislega gott og hollt! Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu (fyrir 3-4) 3 dl quinoa, skolað 5 dl vatn 1 msk...

Dásamlega ljúffengt brokkólísalat

Hér þarf ekki að hafa mörg orð - þetta salat er einfalt og alveg dásamlega ljúffengt. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn &...

Ofnbakaðar og extra stökkar kartöfluflögur með hvítlauk og sjávarsalti

Þessar eru sjúklega girnilegar og góðar frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt.  Kartöfluflögur með hvítlauk og sjávarsalti 4 kartöflur 2 msk ólífuolía 6 hvítlauksrif, pressuð sjávarsalt Skerið kartöflurnar í mjög þunnar sneiðar annaðhvort t.d....

Grænkáls snakk

Þetta kalla ég frumlegheit. Örugglega eitt af hollasta snakki sem þú getur fengið. Beint úr smiðju Eldhúsperlur.com Svona geri ég: Eitt vænt búnt grænkál (passlegt á...

Gómsætur sætkartöflupottréttur

Þessa snilld fann ég á blogginu hennar Tinna Bjargar og hef búið til þó nokkrum sinnum. Pottrétturinn er bæði hollur og sjúklega gómsætur -...