Kjöt

Kjöt

Wok-réttur með nautakjöti

Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Fallegt og Freistandi.  Wok-réttur með nautakjöti UPPSKRIFT FYRIR 2   400 g nautakjöt 1 bakki sykurbaunir 100 g sveppir 3 stönglar ferskur aspas 200 g eggjanúðlur   Marinering: 150 g...

Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu

Steikarsamloka er svo góð. Djúsí og svakalega góð! Þessi er einstaklega girnileg frá Lólý. Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu Brioche hamborgarabrauð Nautakjöt(ég nota piparsteik) 100 gr parmesan...

Gúllas með rauðu karrý og kókosmjólk

Þessi gómsæta uppskrift er frá Ljúfmeti og lekkerheit. Gúllas í nýjum búningi. Uppskriftin er frekar stór og dugði okkur í tvær máltíðir. Ég bar gúllasið...

Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu

Þessi frábæra uppskrift er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt Girnilegt er það! Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu 2 – 2 1/2 kg lambalæri 2 dl bláber...

Kjötbollur í mildri chilli rjómasósu

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhúsperlum Kjötbollur í chilli rjómasósu (fyrir 6 fullorðna): Kjötbollur 2 bakkar (1kg) ungnautahakk 1 pakki púrrulaukssúpa 1 pakki Tuc kex, mulið smátt 1 egg 1 tsk...

Grillað Kofta með guðdómlegri tzatziki sósu og flatbrauði

Það er um að gera að nýta þessa fáu daga sem eftir eru af sumrinu í að grilla eins og þú eigir lífið að...

Chilíborgarar með hvítlauksparmesan ostasósu!

Þessi dýrindis borgari kemur úr smiðju Gulur, Rauður, Grænn og Salt.   Chilíborgarar með hvítlauksparmesan ostasósu Gerir 3-4 hamborgara 400 g nautahakk (líka gott að blanda svínahakki og...

Hin fullkomna steik á 6 mínútum

Þessi fljótlega og ljúffenga nautasteik er frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt  Nautakjöt, smjör, hvítlaukur og steinselja Naut á diskinn minn   Hin fullkomna nautasteik 800 g nautakjöt, t.d.rib...

Lasagna í uppáhaldi

Þetta lasagna er í uppáhaldi hjá Dröfn sem setur sínar uppskriftir á Eldhússögur.is    Uppskrift (ath! Passar í tvö meðalstór eldföst mót): Kjötsósa: 1 kiló nautahakk 4 dósir niðursoðnir...

Nautasalat með sweet chillí-lime sósu

Þetta svakalega girnilega salat er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt Asískt nautasalat með sweet chilí dressingu Fyrir 4 5-600 g gott nautakjöt (150 g á mann),...

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Einfaldur og fljótlegur ofnbakaður fiskur

Ég er mjög mikið fyrir að hafa það einfalt. Sérstaklega þegar kemur að matseld og þrifum. Þessi fiskréttur hefur alltaf verið borðaður af bestu lyst...

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Oreo – og karamellusúkkulaðibaka

Þvílík og önnur eins dýrð og dásemd frá Eldhússystrum. Það eru bara 5 hráefni í þessari böku. Hún er syndsamlega góð og sjúklega djúsí. Það...