Kjöt

Home Maturinn Kjöt

Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu

Þessi frábæra uppskrift er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt Girnilegt er það! Grillað lambalæri með bláberja- og hunangsmarineringu 2 – 2 1/2 kg lambalæri 2 dl bláber...

Kjötbollur í mildri chilli rjómasósu

Þessi æðislega uppskrift er frá Eldhúsperlum Kjötbollur í chilli rjómasósu (fyrir 6 fullorðna): Kjötbollur 2 bakkar (1kg) ungnautahakk 1 pakki púrrulaukssúpa 1 pakki Tuc kex, mulið smátt 1 egg 1 tsk...

Grillað Kofta með guðdómlegri tzatziki sósu og flatbrauði

Það er um að gera að nýta þessa fáu daga sem eftir eru af sumrinu í að grilla eins og þú eigir lífið að...

Chilíborgarar með hvítlauksparmesan ostasósu!

Þessi dýrindis borgari kemur úr smiðju Gulur, Rauður, Grænn og Salt.   Chilíborgarar með hvítlauksparmesan ostasósu Gerir 3-4 hamborgara 400 g nautahakk (líka gott að blanda svínahakki og...

Hin fullkomna steik á 6 mínútum

Þessi fljótlega og ljúffenga nautasteik er frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt  Nautakjöt, smjör, hvítlaukur og steinselja Naut á diskinn minn   Hin fullkomna nautasteik 800 g nautakjöt, t.d.rib...

Lasagna í uppáhaldi

Þetta lasagna er í uppáhaldi hjá Dröfn sem setur sínar uppskriftir á Eldhússögur.is    Uppskrift (ath! Passar í tvö meðalstór eldföst mót): Kjötsósa: 1 kiló nautahakk 4 dósir niðursoðnir...

Nautasalat með sweet chillí-lime sósu

Þetta svakalega girnilega salat er frá Gulur, Rauður, Grænn & Salt Asískt nautasalat með sweet chilí dressingu Fyrir 4 5-600 g gott nautakjöt (150 g á mann),...

Pestóhakkhleifur með mozzarella og sólþurrkuðum tómötum

Þessi dásamlegi hakkhleifur er frá Eldhússögum og er alveg svakalega góður Uppskrift: 900 g nautahakk 2 egg ¾ dl brauðmylsna ½  krukka (ca. 100 g) Jamie Oliver rautt pestó salt...

Mexíkóskur ostborgari með heimagerðu guacamole og tómatasalsa

  Þessi veisla fyrir bragðlaukana er frá Gulur, rauður, grænn & salt Mexíkóskur ostborgari  1 kg nautahakk 3 hvítlauksrif, smátt söxuð 45 g brauðmylsnur 1 egg ½ tsk kóríanderkrydd ½ tsk cumin...

Hamborgarar með guðdómlegri avocado-chilisósu

Einhverjir eru sennilega búnir að rífa fram grillið nú þegar og ef ekki má nú aldeilis sækja það til þess að fleygja þessum borgurum...