Kjöt

Kjöt

Bestu kjötbollurnar

Ég elska góðar kjötbollur Fann þessar á Homemade Hoopla https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1385114191588825/  

Grýtan hennar Röggu

Hér kemur einn alveg sáraeinfaldur frá henni Röggu mágkonu. Það er sannarlega hægt að gera veislumat fyrir lítinn pening og með lítilli fyrirhöfn. Uppskrift: 1 pakki...

Mexíkóbaka sem slær alltaf í gegn

Stundum er ég í svona þemastuði og þá er þemað matur frá einhverjum tilteknum stað. Þegar þemað er Mexíkó skelli ég gjarnan í þessa böku...

Hakkréttur með sætkartöflumús – Uppskrift

Grænmetishólfið er yfirfullt og þú ert búin að taka hakk úr frystinum. Þú ert nýkomin heim eftir langan vinnudag og vilt fá þér eitthvað...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

Hægeldað Beef Bourguignon

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum hjá Matarlyst  Beef Bourguignon sem er afbragðs góður réttur sem bræðir munn...

Nautapottréttur með hvítlaukskartöflum

Ég vara ykkur við en þessi pottréttur er syndsamlega góður og að sjálfsögðu kemur hann frá henni Röggu mágkonu úr seinni bókinni...

“La la lasagne” ekki hefðbundið en mjög gott

Hún Björk skólastjóri í Brúarskóla var leiðsagnakennari minn í vettvangsnáminu þar og þá kynntist ég bæði starfi skólans og þessum líka kvennskörungi sem hún...

Hreindýrabollur – Uppskrift

Maðurinn minn fer reglulega að veiða og hann veiddi í fyrra hreindýr sem hefur verið borðað á þessu heimili og haft inn í frysti....

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Austurrískt sveitagúllas – Uppskrift

Þetta Gúllas er alveg einstaklega gott og þessa uppskrift fékk ég hjá frænku minni sem var skiptinemi í Austurríki, að hennar sögn er geggjað...

Ofnbakaðar svínalundir

Þegar þú vilt gera vel við þig eða bíður fólki í mat er þessi réttur tær snilld. Uppskrift: 2 svínalundir 1 box sveppir 2 tómatar Svínalundir skornar niður í...

Írsk kjötkássa

Ég er alger sökker fyrir góðum pottréttum og inn á heimasíðu Allskonar.is fann ég þessa girnilegu uppskrift. Ég ætla að skella í þennan pottrétt um helgina...

Svínalundir með piparostasósu

Ég elska svínalundir, já mér finnst þær æði. Þessi uppskrift er algert nammi og kemur frá henni Röggu mágkonu og meistarakokki, þessi er úr fyrri...

Spagettíréttur með rjómaosti

Við þekkjum öll hakk og spaghetti og það eru flestir með þennan frábæra mat á borðum á heimilinu reglulega. Það er samt...

Ofnbakað pasta með nautahakki – Uppskrift

Frábær uppskrift sem að krakkarnir elska frá Evabrink.com Ofnbakað pasta með nautahakki 250 gr. penne pasta 250 gr. nautahakk 1 laukur 500 gr. Hunt’s Four Cheese pastasósa 3/4 dolla af...

Gómsætar kryddaðar kjötbollur í rjómatómatsósu

Þessar dýrinds kjötbollur koma frá uppáhalds sælkeranum mínum, henni Tinnu Björgu. Ég mæli eindregið með því að þú bæði kíkir á bloggið hennar og fylgir...

Hollt og gott gúllas

Það er svo gott að fá gott gúllas. Hér er ein geggjuð uppskrift frá Eldhússystrum.     Nautagúllas í tómatsósu ca 400 gr Gúllas 2 dósir af niðursoðnum tómötum 4-6...

Írskur nautakjötspottur

Pottréttur er svo góður og ekki sakar að hann sé einfaldur að búa hann til. Hér er æðislegur írskur nautakjötspottréttur frá Allskonar.is

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk...

Saltkjöt og baunir – Sprengidagur nálgast! – Uppskrift

Á heimasíðu Kjarnafæðis er að finna uppskrift af Sprengidagsmáltíðinni klassísku, Saltkjöti og baunum. Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki...

Svínakótilettur, sætar kartöflur og epli – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað þú ætlar að hafa í matinn í kvöld? Svínakótelettur, sætar kartöflur og epli (Nota má annað kjöt ef fólk vill ) ...

31 réttur sem þú eldar í einum potti

Þetta er svo mikil snilld. Það er svo geggjað að geta eldað heila máltíð í bara einum potti! Einfalt og þægilegt!

Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu

Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat. Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu 2.5 kg lambalæri 5 hvítlauksrif, fínsöxuð 2...

Ítalskar kjötbollur og sósa – Uppskrift

Uppáhalds ítölsku kjötbollurnar mínar ásamt alvöru ítalskri tómatsósu Ítölsk Tómatsósa ½ dós tomatpaste ¾ ferna tómat passada 1 dós plómutómatar 2 hvitlauksgeirar 1 lítill laukur 6 negulnaglar 1 ½ tsk basilikka ½ tsk ítalskt pasta krydd 1 tsk...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...