Kjöt

Kjöt

5 svakalega góðar núðluuppskriftir

Núðlur geta verið svakalega góðar ef þær eru rétt eldaðar. Sjá einnig: Fjórar týpur af vegan bollakökum Þetta er einfaldur kvöldverður sem flestir á heimilinu borða. Kíkið...

Dýrindis spakkettí Kötu vinkonu

 Hún Kata vinkona mín er ekki bara einstaklega skemmtileg kona heldur er hún meistari í því að útbúa og uppgvöta allskonar, auk þess sem...

Austurrískt sveitagúllas – Uppskrift

Þetta Gúllas er alveg einstaklega gott og þessa uppskrift fékk ég hjá frænku minni sem var skiptinemi í Austurríki, að hennar sögn er geggjað...

Bestu kjötbollurnar

Ég elska góðar kjötbollur Fann þessar á Homemade Hoopla https://www.facebook.com/homemadehooplah/videos/1385114191588825/  

Mexíkóbaka sem slær alltaf í gegn

Stundum er ég í svona þemastuði og þá er þemað matur frá einhverjum tilteknum stað. Þegar þemað er Mexíkó skelli ég gjarnan í þessa böku...

Rússnesk kássa – Uppáhald frumburðarins

Ég á þrjú börn og eins og með börn almennt er misjafnt hvað þeim finnst vera besti mömmumaturinn og það er svo misjafnt hvað...

Nautasalat sem bregst ekki

Það þarf ekki alltaf rosa mikið af kjöti til að gera góða og seðjandi máltíð. Ég geri þetta nautasalat annað slagið og það er...

Lambalæri lötu húsmóðurinnar

Ég játa það skammlaust að með hækkandi aldri þá verð ég latari og latari í húsmóðurshlutverkinu. Ég verð líka flinkari og flinkari að létta mér...

Ostabollur í rjómasósu

Þessi réttur er algert æði og ekki mjög dýr.   500 gr Nautahakk 1 Egg 2 mtsk Brauðrasp 1 Laukur niðursneiddur smátt 100 gr rifin ostur ( ég set alltaf...

Hollt og gott gúllas

Það er svo gott að fá gott gúllas. Hér er ein geggjuð uppskrift frá Eldhússystrum.     Nautagúllas í tómatsósu ca 400 gr Gúllas 2 dósir af niðursoðnum tómötum 4-6...

Lamba Korma

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur frá Allskonar.is og er einstaklega ljúffeng Uppskriftin hentar fyrir 4   Kryddmauk 8 svört piparkorn 5 grænar kardimommur 3 negulnaglar 1...

Spaghetti bolognese

Þessi frábæra uppskrift að Spaghetti bolognese kemur frá Lólý.is. Ekta ítalskt! Spaghetti bolognese 500 gr nautahakk 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 tsk garam masala 1 tsk tandoori masala 2 tsk chilliduft 1...

Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu

Hér kemur æðisleg uppskriftir frá Allskonar sem mun pottþétt slá í gegn ef þú býður í mat. Lambalæri með einfaldri hvítlaukssósu 2.5 kg lambalæri 5 hvítlauksrif, fínsöxuð 2...

Wok-réttur með nautakjöti

Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Fallegt og Freistandi.  Wok-réttur með nautakjöti UPPSKRIFT FYRIR 2   400 g nautakjöt 1 bakki sykurbaunir 100 g sveppir 3 stönglar ferskur aspas 200 g eggjanúðlur   Marinering: 150 g...

Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu

Steikarsamloka er svo góð. Djúsí og svakalega góð! Þessi er einstaklega girnileg frá Lólý. Steikarsamloka með sveppum og bernaise sósu Brioche hamborgarabrauð Nautakjöt(ég nota piparsteik) 100 gr parmesan...

Gúllas með rauðu karrý og kókosmjólk

Þessi gómsæta uppskrift er frá Ljúfmeti og lekkerheit. Gúllas í nýjum búningi. Uppskriftin er frekar stór og dugði okkur í tvær máltíðir. Ég bar gúllasið...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk...

Hádegisgrill ættað frá Miðjarðarhafi

Það þarf ekki alltaf að kaupa steikur til að grilla. Það getur verið alveg ótrúlega gott og einfalt að gera t.d. Kebab. Hafa Miðjarðarhafsstíl...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Hægeldað nautachilli

Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...

Gómsætar kryddaðar kjötbollur í rjómatómatsósu

Þessar dýrinds kjötbollur koma frá uppáhalds sælkeranum mínum, henni Tinnu Björgu. Ég mæli eindregið með því að þú bæði kíkir á bloggið hennar og fylgir...

Ofnbakaðar kjötbollur

Prufið þessa frá Ljúfmeti.com Ofnbakaðar kjötbollur 450 g nautahakk 2 egg 1/2 bolli mjólk 1/2 bolli rifinn parmesanostur 1 bolli brauðmylsna 1 lítill laukur, hakkaður...

Lasagne með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að hér sé um að ræða besta lasagne í heimi. Já, ég fullyrði. Það er auðvitað allt...

Kjötbollur með mozzarella og basiliku

Dýrindis heimalagaðar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Eftir bolludag og sprengidag í beinu framhaldi mætti kannski ætla að enginn hefði áhuga á bollum í neinu formi á...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...