Kjöt

Home Maturinn Kjöt

Stökkt Thai nautakjöt í mildri chilisósu

Þessi réttur ætti að vekja lukku hjá öllum aldurshópum. Ekki er um mjög sterkan rétt að ræða en fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir...

Dásamlegt hægeldað lambalæri

Hægeldað lambalæri er ekta sunnudagsmatur. Það er dásamlega mjúkt og meyrt og nánast bráðnar í munninum. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum. Sjá einnig: Hægeldaður lambahryggur í...

Fylltur lambahryggur með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti

Gamli góði lambahryggurinn stendur alltaf fyrir sínu en lengi má gott bæta, ekki rétt? Hérna er á ferðinni sparileg og ægilega gómsæt útgáfa sem...

Sunnudagssalat með lambalundum

Þetta salat er alveg tilvalið svona á sunnudegi. Sjúklega girnilegt og gómsætt. Uppskriftin er fengin af Eldhússögum.  Sjá einnig: Grískt lambalæri með tómat- og ólífusósu Sunnudagssalat Uppskrift f....

Gómsæt pönnukaka með nautahakki

Það er hægt að gera svo ótrúlega margt við nautahakk og alltaf gaman að prófa eitthvað alveg nýtt. Þessi uppskrift er fengin af Eldhússögum. Sjá...

Grískt lambalæri með tómat- og ólífusósu

Eru ekki allir byrjaðir að huga að næstu sunnudagsmáltíð? Þessi uppskrift er einföld og ótrúlega ljúffeng, enda klikkar lambalærið seint. Uppskriftin er fengin af...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Huggulegur haustmatur: Lambaskankar með rótargrænmeti

Þennan rétt er tilvalið að elda á köldu haustkvöldi. Kveikja á kertum og fá sér gott rauðvínsglas. Eða glös. Uppskriftin er fengin af Gulur,...

Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu

Þessi er sko ekta sunnudags frá Ljúfmeti.com Ofnbökuð svínalund með sinnepssveppasósu 600 g svínalund salt og pipar smjör 150 g sveppir 1 skarlottulaukur 1 msk hveiti 1 dl kjötkraftur af steikarpönnunni 1 dl...

Kóresk rif sem hreinlega falla af beinunum

Þessi ofurgirnilegu rif eru frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt og eru svo ljúffeng!   Kóresk svínarif Fyrir 4-6 2 – 2 1/2 kg svínarif 200 g púðusykur 240 ml soyasósa, t.d. frá Blue...