Kjúklingur

Home Maturinn Kjúklingur

Mexíkóskur fajitaskjúklingur með jalapenosmarineringu

Æðislegur kjúklingur sem bragð er af frá Gulur, Rauður, Grænn og Salt    Mexíkóskur fajitas kjúklingur  900 g kjúklingalundir, t.d. Rose Poultry (fást sem frystivara í öllum...

Kjúklingur með ostasnakki og sætum kartöflufrönskum

Þessi er algjört sælgæti og er frá Eldhússögum Uppskrift: 4 kjúklingabringur (ég notaði frá Rose Poultry) 1 dós jógúrt án ávaxta (180 g) 1 eggjahvíta      1 msk...

Ofnbakaður kjúklingur í dijon- og basilíkusósu

Hér er einn fljótlegur og freistandi frá Eldhússögum.   Uppskrift: 700 g úrbeinuð kjúklingalæri (ég notaði frá Rose Poultry) ólífuolía til steikingar 4-6 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt 30 g fersk...

Grillaður bjórkjúklingur

Þessi kjúklingur er alveg sjúklega góður og einfalt að gera hann. Uppskriftin er frá Gulur,Rauður,Grænn og Salt.     Grillaður bjórkjúklingur 900 g kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry...

Sumarsalat með jarðarberjum og balsamik kjúklingi

Sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti og ekki seinna vænna að setjast út fyrir með gott kjúklingasalat og kalt hvítvínsglas. Hafðu bara teppi við...

Einfaldar og ljúffengar kjúklingabollur

Þessar tælensku kjúklingabollur eru dásamlega ljúffengar og er ótrúlega einfalt að útbúa þær. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt. Tælenskar kjúlingabollur 500 g...

Kjúklingaréttur sem kitlar bragðlaukana

Þessi réttur er í einu orði sagt alveg dásamlegur. Algjör hátíð fyrir bragðlaukana - og hvað hentar betur svona um páskana? Uppskriftin er fengin...

Heitur brauðréttur með kjúklingi og beikoni

Þetta er afar ljúffengur og matarmikill brauðréttur sem hentar vel á hvaða veisluborð sem er. Það er aldeilis tilvalið að prófa þennan um páskana....

Crunchy sataysalat með cous cous, avacado og nachos

Þetta æðislega salat hentar vel í saumaklúbbinn, veisluna, partíið og í raun hvar sem matgæðingar koma saman. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn...

Tælenskt kjúklingasalat

Það er fátt betra en létt og ljúffengt kjúklingasalat svona á mánudegi. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt. Sjá einnig: Rjómalagaður kjúklingaréttur Tælenskt kjúklingasalat 2...