Pasta

Pasta

Ofnbakað pasta með nautahakki – Uppskrift

Frábær uppskrift sem að krakkarnir elska frá Evabrink.com Ofnbakað pasta með nautahakki 250 gr. penne pasta 250 gr. nautahakk 1 laukur 500 gr. Hunt’s Four Cheese pastasósa 3/4 dolla af...

Cajun kjúklingapasta – Uppskrift

Einföld og þægileg uppskrift frá EvaBrink.com Cajun kjúklingapasta (fyrir 4) 3 kjúklingabringur 175 grömm tagliatelle pasta 3 tsk. Cajun krydd 2 rauðar paprikur 200 ml rjómi ½ krukka sólþurrkaðir tómatar ¼ tsk....

Spaghetti alla carbonara – Uppskrift

Æðisleg og einföld uppskrift frá Ljúfmeti.com Stundum þurfa hlutirnir að gerast í einum grænum og þá koma svona uppskriftir sér vel. Þessi réttur er ó,...

Avókado pasta – Uppskrift frá Lólý.is

Lólý líður langbest í eldhúsinu og er mikill matgæðingur og þegar hún hefur ekkert fyrir stafni fer hún í eldhúsið og prófa eitthvað nýtt...

Mascarpone kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati – Uppskrift

Vefsíðan Ljúfmeti.com hefur uppá ýmsar girnilega uppskriftir að bjóða. Hér er ein þeirra.   Mascarpone kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati 250 gr mascarpone rjómaostur við...

Lasagna með nautahakki – Uppskrift

 Lóly er töfrakona þegar kemur að matseld og við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá henni: Þetta er uppskrift sem er svona algjörlega ekta,...

Pizza pasta – Uppskrift

Uppskrift fyrir u.þ.b. 8 manns Þennan rétt má geyma í frysti í allt upp í þrjá mánuði sem getur verið þægilegt þegar allt er komið...

Heimalagað tortellini – Æðislega gott

Það er ekki eins erfitt og maður gæti haldið að búa til tortellini. Þegar maður er kominn upp á lag með það kaupir maður...

Lasagna rúllur með spínati og osti – Uppskrift

Þessi réttur er rosalega góður og tilvalinn á laugardegi! Efni 1 poki nýtt spínat 3 bollar kotasæla 3 hvítlauksrif, marin 1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður 1 egg Pipar Nýtt  basilíkum, saxað Cayenne pipar,...

Pasta og rækjur með sósu úr parmesanosti og rauðri papríku –...

450gr. penne pasta 2 matsk. gróft salt 125gr. beikon, skorið í bita 2 matsk. ólívuolía 450gr. rækjur 6 hvítlauksrif 1 tesk. rósmarín 1/4 bolli steikt, sneidd rauð papríka 1/4 bolli hvítvín 2 bollar...

Rækjupasta – Uppskrift

Efni 1 bolli heilhveiti pasta  (fettuccine) 4 bollar nýr aspas, skorinn í bita 1/2 bolli rauð paprika, skorin í sneiðar 1/4 bolli grænt  pesto 2 tesk. ólívuolía 450 gr. rækjur 1 bolli þurrt hvítvín Pipar   Aðferð ...

Æðislegur pastaréttur með sveppasósu – Uppskrift

Efni: 1 þurrkaður kóngssveppur 2 mtsk smjör 1/4 bolli ólífuolía 2 hvítlauksrif, söxuð smátt 1 stór gulrót, söxuð smátt 1 stilkur sellerí, saxaður smátt 450 gr. ætisveppir sneiddir salt 1 kg. penne pasta (sjá mynd) 1 bolli...

Gómsætt pastasalat – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat. 300 gröm beikonbitar 250 gröm grænar baunir 1 dós ananas 250 gröm pasta 2 matskeiðar salt 250 gröm sýrður rjómi Cirka 4 matskeiðar...

Rjómapasta með beikoni, sveppum og hvítlauk – Uppskrift

(dugar fyrir sirka 4-6) 400-500 gr. pasta – t.d. skrúfur eða slaufur 500 gr. beikon 500 ml. matreiðslurjómi 1 rifinn villisveppaostur (eða annar góður ostur eins og piparostur) 1...

Ekta Ítalskt pasta – Uppskrift

Ítalskt pasta (helst Tagliatelli en annars eftir smekk) Pepperóní 1 bréf Skinka kurl eða 1 bréf Beikonkurl Paprika gul (eða eftir smekk) Sósa: 1 og 1/2 til 2 stykki piparostur Matreiðslurjómi Fetaostasalat: 1/2...

Pasta með spínati og lax – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax. 2 pakkar ferskt pasta 200 grömm reyktur lax 1 poki frosið spínat ¼ líter rjómi 1 saxaður...

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr...

Grænmetislasagna með ostrusósu, engifer og kókos – Uppskrift

Uppskrift 3 msk. olía 1 kg blandað grænmeti, skorið í bita t.d. laukur, paprika, blómkál, spergilkál, baunir, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur eða hvað sem hver vill lasagneblöð rifinn...

Pasta með túnfisk – Uppskrift

Pasta með túnfisk 300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta 1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa) 3 gulrætur, sneiddar (má sleppa) 1 1/4 dl frosnar...

Spaghetti Carbonara – Uppskrift

Einföld spaghetti uppskrift, æðislega góð. Innihald 500 gr. spaghetti 250 gr. beikon 6 egg 1 dl. rjómi 100 gr. rifinn ostur Pipar og salt Parmesanostur Aðferð Skerið beikonið í litla bita og steikið. Hrærið...

Pasta Carbonara – Uppskrift

Pasta Carbonara 120 gr beikon 1 msk ólífuolía 400 gr spaghetti Salt 4 eggjarauður 2 msk léttrjómi 1/4 glas af parmesan Pipar Aðferð:  Skerið beikonið i ræmur og steikið það þangað til fitan bráðnar...

Pastaréttur – uppskrift

Maðurinn minn er ótrúlega flinkur að elda, hann hefur ótal mörgum sinnum eldað fyrir okkur síðan við byrjuðum saman. Ég er meira í því...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...