Uppskriftir

Uppskriftir

Vöfflur – Uppskrift

Það vilja fleiri baka vöfflur en Bjarni Ben og Sigmundur Davíð, vöfflur eru æðislegar og þær er þægilegt að gera. Hér er góð uppskrift! Efni 2...

Bananabrauð – Syndsamlega gott – Uppskrift

Bananabrauð er æðislegt nýbakað með smjöri og osti og mjólkurglasi til að skola því niður. 3- 4 þroskaðir bananar, stappaðir niður 1/3 bolli bráðið smjör 1 bolli...

Royal búðingur, hinn eini sanni!

Ég rakst á ansi skemmtilegan hóp á Facebook í dag. Hópurinn er samansafn af fólki sem finnst gott að borða, en því finnst ekki...

Hrísgrjón og nautakjöt – Uppskrift

Fyrir  4 Það tekur nokkrar mínútur að laga þennan mat- alveg frábært þegar maður kemur seint heim og tíminn er lítill!  Meðan hrísgrjónin eru að...

Dásamlega gott vorsalat – Uppskrift

Þetta er í orðsins fyllstu merkingu vorsalat. Kínóa grjónum er blandað saman við jarðarber, basilíkum og avókadó og síðan en feta osti og furuhnetum...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar...

Kjúklingur með hvítlauk og kryddjurtum – Uppskrift

  EFNI: 1 kjúklingur 2 matsk. ný söxuð steinselja 2 matsk. nýtt saxað rósmarín 3 hvítilauksrif, kramin eða söxuð 1/2 tesk. gróft salt 1/4 bolli lint smjör Aðferð: 1. Hitið ofninn upp...

Æðislegur kjúklingapottréttur – Uppskrift

Borðar þú afganga? Ég geri það þegar svo slær við.  Mér finnst mjög gaman að gera eitthvað úr afgöngum. Þetta er kjúklinga fajitas. Ég átti...

Vefjur með krydduðu nautakjöti og baunum – Uppskrift

Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum    Efni  (ætlað fyrir 6) 450 gr.nautahakk Stórt glas (450gr.) salsa 2 bollar soðin hrísgrjón 450 gr. soðnar pinto baunir 2 bollar rifinn...

Réttur með nautakjöti og Brokkolí – Uppskrift

Það getur verið þægilegt að fá sér skyndibita en oft er ýmislegt sem ekki er gott fyrir okkur í skyndibitanum. Þessi einfalda uppskrift me...

Vefjur með kjúklingabitum, vorlauk og öðru gúmmelaði – Uppskrift

Vefjur með kjúklingabitum  Efni (ætlað fyrir 6) 2 msk. ólívuolía 1/4 bolli vorlaukur, saxaður 1 stór tómatur, saxaður 4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita ...

Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift

Sáraeinfaldar vefjur  Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna...

Bollakökur – Hnetusmjörskökur

Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru.  ...

Gamaldags chiliréttur – Uppskrift

Fyrir 6-8 Efni: 1 stórt, græn paprika 2 laukar, saxaðir 1/2 bollo sellery, saxað 1 matsk. olía 900 gr. nautahakk 1 dós niðurskornir tómatar 1 lítil dós tómatkraftur 1 bolli vatn 2 matsk. Worcestershire...

Hitaeiningabomba – Epla og snickers salat – Uppskrift

Salatið þarf ekki alltaf að vera meinhollt.  Í þessu  sæta salati eru epli og  Snickers! Sjáðu hvað fólk verður hissa þegar þú berð þetta...

Chili kássa, auðvelt og gott – Uppskrift

Chili kássa Fyrir 4 - 6 Efni: 2 pund nautahakk 1 pakki tacó krydd 2 litlar dósir chili pipar, brytjaður 250 gr. rifinn ostur Aðferð: Léttsteikið kjötið, látið tacó kryddið út...

Texas Chili – Uppskrift

Chili er miklu meira en góð kássa  Þegar sagt er að chili- eða réttara sagt chili con carne (piparhulstur með kjöti á spænsku) –...

Fajitas úr avókadó og nautakjöti, án kolvetna – Uppskrift.

Áttu eftir að ákveða hvað er í matinn í kvöld? hvernig væri að borða fajita með avokadó og sleppa kolvetnunum! Langar þig mikið í  fajita...

Ítalskt sumarsalat með hvítlauksbrauðteningum – Uppskrift

Fyrir 8 Efni: 1 brauðhleifur skorinn í ferninga (ca. 2 cm. á kant) 3-4 hvítlauksrif, söxuð 1 vorlaukur, saxaður 3 tsk. nýtt tímían (blóðberg) 1/4 bolli ólívuolía 2 bollar baunir (soðnar...

Æðisleg vorsúpa með tómötum – Uppskrift

Vorið er komið! Og með því grænmetið góða í öllum regnbogans litum. Nú er tíminn til að láta hugmyndaflugið taka völdin og reyna eitthvað...

Sykurmassi – Uppskrift

Það er ótrúlega gaman að vinna með sykurmassa þegar maður er að skreyta kökur. Margir halda að það sér erfitt að búa hann til...

Ítölsk kjötsúpa – Uppskrift

Langar þig í heitan og safaríkan mat sem þér líður vel af? Farðu þá að huga að moðsuðu. Moðsuða (mjög hæg suða) getur verið...

Pottréttur með kalkún, eplum og karrí – Uppskrift

Pottréttur  með kalkúna, eplum og karrí  Fyrir 4 til 6 Maður getur eldað mjög góða súpu eða pottrétt úr kalkúnabringu, kryddaða með karrí. Það er...

Tartalettur með grísku salati – Uppskrift

Þú gætir notað þennan klassíska gríska mat t.d sem forrétt í veislu með því að bera salatið fram á nýjan hátt. Þú setur salatið...

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...