Uppskriftir

Hollar haframjölsbollur

Það er fátt eins ljúft og að gæða sér á sjóðheitum og nýbökuðum bollum þegar kalt er í veðri. Þessar haframjölsbollur eru algjört hnossgæti,...

Pönnukökur með bönunum og súkkulaðibitum

Hvað er betra en pönnukökur með súkkulaði snemma á sunnudagsmorgni? Þessar eru algjört hnossgæti, uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt. Sjá einnig: Endalaust...

Bláberja- og sítrónukaka með glassúr

Eru ekki allir nýbúnir að týna alveg glás af berjum? Ef frystikistan er kjaftfull af bláberjum þá er um að gera að smella í...

Huggulegur haustmatur: Lambaskankar með rótargrænmeti

Þennan rétt er tilvalið að elda á köldu haustkvöldi. Kveikja á kertum og fá sér gott rauðvínsglas. Eða glös. Uppskriftin er fengin af Gulur,...

Ómótstæðilegar tælenskar kjúklingavefjur

Það er svolítill fimmtudagsfílingur í þessari uppskrift. Það er fátt betra en tælenskur matur og þessar vefjur eru alveg hrikalega gómsætar. Uppskriftin er fengin af Gulur,...

Súkkulaðihristingur í morgunmat

Þessi hristingur er algjört æði. Hollur og bragðast eins og súkkulaði - það einfaldlega getur ekki klikkað. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn...

Jógúrtkökur

Munið þið eftir jógúrtkökunum með súkkulaðibitunum, þessum gömlu góðu? Mig langaði ótrúlega mikið í svoleiðis um daginn svo ég fór heim til mömmu og fékk...

Sykur- og hveitilausar smákökur

Það er ennþá dálítið langt í jólabaksturinn hjá flestum en það má nú taka örlítið forskot á sæluna og gæða sér á þessum kökum...

Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem. Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og...

Pavlova með mokkarjóma og daimkurli

Þessi pavlova er bæði sparileg og æðislega gómsæt. Hún sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er, uppskriftin er fengin af Eldhúsperlum. Sjá einnig: Jólapavlova Pavlova með...