Vantar þig hugmynd af flottum snúð í hárið? Nú, ertu kannski búin að finna þann eina sanna fyrir þig!

Sjá einnig: Falleg hárgreiðsla fyrir jólin

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE