DIY: Ekki láta böndin sjást á bakinu!

Það er hrikalega leiðinlegt að vera í fallegum kjól með fallegri bakhlið og það sést alltaf í festinguna að aftan. Þessi stelpa hefur fundið leið til þess að breyta brjóstahaldaranum á einfaldan hátt svo þetta „vandamál“ sé úr sögunni.

Sjá einnig: DIY – 14 frábærar leiðir til að föndra úr tómum klósettrúllum!

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE