Þetta er svo sniðug lausn. Margar okkar þekkja hversu erfitt það getur verið að finna flottar óléttubuxur og þykir jafnvel leitt að passa ekki lengur í uppáhalds buxurnar. Þessar eru svo sniðugar, þar sem þú getur notað þær fyrir meðgöngu, á meðan og fyrst á eftir.

Sjá einnig: Skemmtilegt myndband um meðgöngu þessa pars

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE