DIY: Heimagert krumpusprey fyrir föt

Þú getur komist hjá því að strauja föt þín ef þú útbýrð þér þetta sprey. Það eina sem þú þarft er að setja heitt vatn í spreyflösku, bæta við einni teskeið af hárnæringu og einni matskeið af ediki.

Sjá einnig: Leiðist þér að strauja? Þetta leysir þinn vanda

 

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE