Drengur sem segist hafa lifað áður

Hvað ef það er eitthvað til sem heitir fyrra líf. Er möguleiki á því að sálirnar okkar hafa lifað áður, komið til baka og munað margt úr fyrra lífi.

Sjá einnig: Sálin yfirgefur líkamann – Myndband

Þessi drengur segir að hann hafi verið maður sem lést um miðja síðustu öld. Hann man hin ótrúlegustu smáatriði varðandi manninn, sem gerir þessa sögu afar magnaða!

 

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE