Mjög óhuggulegar myndir hafa verið í dreifingu á Facebook, en þessar myndir sýna pabba sem er að ganga um með kerruna í Walmart og heldur í hárið á dóttur sinni.

14333192_1644493662529992_786496639875896393_n

Stúlkan grét og sagði

Gerðu það hættu, ég lofa að gera þetta ekki aftur

 

Pabbinn varð ekki við því svo Erika, konan sem tók myndirnar, gekk til hans og sagði

Hey, þú þarft að sleppa á henni hárinu

14344184_1644493659196659_154693289010177122_n

 

Maðurinn svaraði einfaldlega:

Nei, þú þarft að hætta að skipta þér af

 

Það var þá sem Erika fór að taka myndir og hún birti þær á Facebook. Starfsmaður Walmart blandaði sér fljótlega í málið og maðurinn endaði á því að sleppa stúlkunni.

Erika hringdi í 911 og lögreglan hefur blandað sér í málið.

 

SHARE