DIY: Viltu teikna línur á neglurnar þínar?

Það getur verið gaman að lakka á sér neglurnar og ennþá skemmtilegra að skreyta þær. Ef þig langar að nota naglalökkin sem þú átt til, getur verið gott fyrir þig að vita þetta:

Sjá einnig: DIY – Lærðu að gera geggjaðar „Marmaraneglur“ í volgu vatni!

Sjá einnig: Viltu hvítari og hraustlegri neglur?

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE