„Ég reyndi að fremja sjálfsmorð“ – Sigga Kling um þunglyndi og sjálfsvíg

Sigga Kling fer hér í gegnum það sem hefur borið á góma upp á síðkastið. Hún segir okkur frá því þegar hún reyndi að svipta sig lífi og glímdi við þunglyndi.

„Þegar ég var 18 ára gömul þá reyndi ég sjálfsmorð,“ segir Sigga. „Það skiptir ekki máli hvernig fólk lítur út eða hvað það virkar kátt og glatt, svona er þetta bara stundum.“

Sigga segir að hún hafi verið mjög þunglyndur unglingur og hvað það var sem hjálpaði henni í því að takast á við þetta þunglyndi.

Sigga talar um það líka hvernig við þurfum að hafa stefnu í lífinu, vita hvert við ætlum og hvað við viljum vera. Hún setur okkur öllum fyrir eitt verkefni: Skrifaðu niður 5 mínútum, 30 atriði sem þú myndir vilja gera, ef þú vissir að þú ættir 1 ár eftir ólifað. Hvað kemur niður á blað hjá ykkur?

Að lokum kemur Sigga með frábært lögmál sem vert er að fara eftir, en það er 5 daga lögmálið

Smelltu á myndbandið til að sjá hvað það er

 

SHARE