Það er hægt að gera svo margt úr gömlum leggings. Skelltu þér að skápnum þínum og kipptu úr úreltum leggings, náðu þér í skæri og farið að föndra þínar eigin hönnun.

Sjá einnig: Hún klippir eitt gat á leggingsbuxurnar…

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE