Er ál hættulegt fyrir heilsu okkar?

Ný könnun frá Keele háskólanum í Bretlandi hefur leitt í ljós að mikið magn áls mældist í heilum látinna Alzheimers sjúklinga. Ál getur verið mjög hættulegt inntöku í of miklu magni og að anda að sér álögnum, getur valdið taugahrörnunarsjúkdómum, bandvefsmyndun í lungum og astma. Ál er náttúrulegt efni og fyrirfinnst í mörgum fæðutegundum og vörum, svo sem:

álpappír2
  • Matur: Salt, hveiti, lyftidufti, unninn matur, þurrmjólk, bökunarvörur og matarlitum.
  • Lyf: Verkjatöflur, lyfjum sem koma í veg fyrir niðurgang og magasýrutöflum.
  • Bóluefni: Bóluefni við inflúensu og barna bólusetningar, lifrabólga A og B, bólusetning fyrir leghálskrabbameini (HPV) og fleiru.
  • Snyrtivörur: Svitalyktareyðir, húðkrem, sjampó og sólarvörn.
Að borða mat sem eldaður er í álpappír, gætir þú verið að menga líkama þinn. Álmagnið eykst í matnum, þeim mun hærri hita maturinn er eldaður í álinu. Vísindamenn eru sammála því að álagnir skaða heilavefi og gæti leitt til hrörnunarsjúkdóma. Með tímanum gæti álið safnast saman í líkama þínum og valdið skemmdum á taugakerfinu þínum.
Vörur sem þú ættir að forðast að nota eru svitalyktareyðar sem innihalda ál klóríð, drykkir sem eru í mjúkum álumbúðum, tannkrem sem inniheldur ál oxyhydroxíð og álpottar.
Ál er þekkt fyrir að vera eitrandi fyrir taugakerfið og ef maður er lengi berskjaldaður fyrir því, getur það valdið einhverfu, vitglöpum og parkinsons veiki.
Heimildir: Womansdailymagazine
SHARE