Er IKEA að koma með sniðugustu lausnina fyrir lítil rými?

Mörg okkar hafa séð myndir og myndbönd af litlum rýmum sem hafa verið útbúin til að nýta pláss á snilldarlegan máta. Ikea hefur nú bæst í hóp þeirra sem keppast við að gera fólki kleift að útbúa agnarsmáar íbúðir sem hafa allt til alls.

Sjá einnig: Þau fengu sér sýru og reyndu að setja saman „HIKEA“ húsgagn

Þessar stórsniðugu lausnir eru ekki enn komnar í hillur verslana IKEA en það eitt að hönnunin er komin á teikniborðið, lætur mörg okkar hlakka til að sjá upp á hvað þau hjá Ikea munu hafa til boða.

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE