Faðirinn vill ekki láta aðskilja þá, þó læknar segist geta það – Myndband

SHARE

Faðir þessar síamstvíbura hefur alfarið neitað læknum um að kanna þá möguleika að skilja bræðurna Shivram og Shivanath í sundur. Það er alveg magnað að að fylgjast með hvernig þeir haga sínu daglega lífi.

SHARE