Fæddist með hjartað fyrir utan brjóstkassann

Virsavya Borun er rússnesk 6 ára gömul stúlka sem fæddist með alvarlegan fæðingargalla. Hún fæddist með hjarta og innyfli fyrir utan brjóstkassann, sem er sjalfgæfur galli og hendir að meðaltali 5,5 af einni milljón manns.

Sjá einnig: Þeim var sagt að láta eyða fóstrinu – Þau gerðu það ekki!

Hægt er að sjá hjarta hennar slá fyrir utan líkama hennar, en þegar móðir hennar gekk með hana, var henni sagt að barnið myndi ekki lifa. Mikilvægt er fyrir slíka einstaklinga að fara í aðgerð, vegna þess hversu hættulegt ástandið er og ákvað móðir hennar að flytja frá Rússlandi til Boston til að leita læknisaðstoðar.

Stúlkan getur ekki enn gengist undir aðgerð vegna þess hversu hár blóðþrýstingur hennar er og hafa þær nú flutt til Florida, þar sem loftslag er hlýrra og minni líkur á að Virsavya veikist. Móðir hennar vonast til þess að hún geti farið í aðgerð, þar sem hún hefur ekki enn getað stundað skólagöngu og leitar því stuðnings í fjölmiðlum.

Sjá einnig: 16 ára drengur fær hjarta Skarphéðins Andra

2DF3A6D000000578-0-image-m-97_1446228675978

Litríkar mæðgur: Móðir stúlkunnar ákvað að flytja með þær til Bandaríkjanna í von um að þar fengi hún nauðsynlega læknisþjónustu til að laga fæðingargalla hennar.

Sjá einnig: 3 mánaða en hefur farið í tvær aðgerðir vegna hjartagalla

2DF3A6D900000578-0-image-a-98_1446228684276

2DF3A36100000578-0-image-a-103_1446229473295

2DF3DBFB00000578-3297246-image-m-110_1446229799652

2DF39CA900000578-3297246-The_heart_could_be_seen_beating_against_her_abdominal_area_prote-a-120_1446231459923

2DF398E600000578-3297246-Virsaviya_s_heart_is_about_the_size_of_a_fist-m-119_1446231448053

2DF398FB00000578-0-image-m-79_1446228396888

2DF3990400000578-0-image-a-92_1446228624341

SHARE