Fátt skemmtilegra en að skrifa tónlist

Karen Lilja Loftsdóttir er 16 ára nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík.  Hún segist vita fátt skemmtilegra en að skrifa og semja tónlist og hefur verið að því núna í um 3 ár. „Mest skrifa ég lög um ástina og tónlistamenn eins og Lay Low og Ed Sheeran eru í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Karen. Hún hefur verið að vinna að þessu lagi í 3 mánuði og það heitir „In the End of Summer“.

Glæsilegt hjá þessari ungu stúlku.

[soundcloud url=”https://api.soundcloud.com/tracks/120307225″ width=”100%” height=”166″ iframe=”true” /]

SHARE