Fjör á elliheimili

Vitað er að viss hegðun eldriborgara er ekki liðin á elliheimilum, svo sem drykkja og partýstand, en hugsanlega er eitthvað til í því sem þetta myndband sýnir. Fullorðið fólk á rétt á því að lifa lífinu það sem eftir er, eins og þeim sýnist sjálfum best!

 

Sjá einnig: Viðbrögð eldra fólks við nektarmyndinni af Kim Kardashian

 

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE