Það er ekki nóg með að fólk hafi gaman að því að horfa á myndbönd af bólukreistingum, heldur er þetta nú komið á markaðinn. Gúmmí sem líkir eftir því hvernig er að kreista bólu. Jább, þú last rétt! Þetta selst eins og heitar lummur!

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE