Lagið er hægt að sækja á Google Play og á Itunes og fer allur ágóði til barnaspítalans. Myndbandið er líka tekið í Tampa, en í myndbandinu gengur Kelly Hansen um Ybor City og syngur með börnum af spítalanum.

Í gegnum árin hafa Foreigner safnað meira en 300.000 dollurum fyrir Shriners og hafa þeir verið að styrkja spítalann í 10 ár.

 

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE