Bandarísk auglýsing brýnir fyrir okkur að huga að heilsu okkar, bæði hvað við setjum ofan í okkur og afleiðingar óheilsusamlegs lífernis. Við erum fyrirmyndir barna okkar og viljum þeim vitanlega fyrir bestu, svo sýnum þeim hvernig á að lifa heilbrigðu lífi.

Sjá einnig: Offita og yfirþyngd á Íslandi

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE