Furðulegt tónlistarmyndband frá Lady Gaga – Myndband

Ef það er eitthvað sem söngkonan Lady Gaga kann er að koma stöðugt á óvart með furðulegri framkomu, klæðnaði og tónlist. Gagnrýnendum finnst hún nú ganga aðeins of langt með einkennilegum tónlistarmyndböndum upp á síðkastið. Það gæti líka spilað inn í að tónlistin hennar nýtur ekki eins mikilla vinsælda vestanhafs og hún gerði þegar Gaga byrjaði fyrst að gefa frá sér tónlist.

Tónlistarmyndbandið hefur þó verið skoðað í 12 milljón skipti á Youtube svo Lady Gaga þarf ekki að hafa áhyggjur af dvínandi vinsældum nærri því strax.

Kristín Helga er óumdeilanlega mesti Kardashian aðdáandi Íslands og nærliggjandi landa. Hennar heitasta ósk er að vera vinkona Khloe Kardashian.

Hún hefur áhuga á öllu mögulegu og þar á meðal að lesa og skrifa um fræga fólkið í Hollywood.

SHARE