Fyndnustu, vandræðalegustu og klaufalegusut mismæli ársins 2014 eru loks komin á YouTube og vekja upp hlátur, hrylling og samúð – allt í senn. Maðurinn sem missti fyrsta iPhone 6 í jörðina – fréttaþulurinn sem fékk hjólabretti í höfuðið í beinni útsendingu – klámfengin mismæli og meira til.

Þessi hér slógu í gegn árið 2014 – algerlega óviljandi!

Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.

SHARE