Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum.

[facebook_embedded_post href=”https://www.facebook.com/unwomenIsland/videos/10154750804900938/”]

„Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó þann dag.“ Andaleeb, 25 ára ekkja í Zaatari. Hún flúði fótgangandi með bæði börn sín í fanginu frá Sýrlandi til Jórdaníu og gekk 24 klst í gegnum eyðimörkina.

Hún segir griðastaði UN Women og starfið þar hafa breytt lífi sínu. Með því að senda sms-ið KONUR í 1900 hjálpar þú konum eins og Andaleeb.

SHARE