George Clooney flytur inn í breska glæsivillu

Framkvæmdum er nú loks lokið á glæsivillu George Clooney og eiginkonu hans Amal. Eignin hefur verið undir þvílíkum framkvæmdum og er nú loksins tilbúin til innflutnings. Eignin er 18. aldar óðalssetur og er staðsett í sveitasælunni í Oxfordshire, en leikarinn og kona hans hafa upp á síðkastið látið koma fyrir bæði sundlaug og tennisvelli fyrir utan eignina.

Sjá einnig: George Clooney fjárfestir í eyju við Bretlandsstrendur

Nýja heimilið þeirra er hannað þannig að þau fá einstaklega mikið næði og eru öryggismyndavélar staðsettar víðsvegar um eignina. En nýju nágrannar hjónanna eru eru ekki eins kátir með framkvæmdagleði George, því fólk hefur kvartað hástöfum vegna vinnuvélaröskunar á landslaginu. Einn maður hafði sérstaklega orð á því að hann þyrði ekki lengur að fara út að labba með hundinn sinn, vegna þess að hann vissi ekki hvaða biði sín þegar hann færi út. En nú geta grannarnir vonandi farið að taka gleði sína á ný, því nýja setrið er tilbúið.

Sjá einnig: George Clooney gekk í það heilaga um helgina

 

32F8E59F00000578-3530525-image-a-37_1460139603600

32F8E64F00000578-3530525-image-a-45_1460139901393

Sjá einnig: Amal Clooney vill komast á hvíta tjaldið

32F8E65B00000578-3530525-image-a-39_1460139610007

32F8E70D00000578-3530525-image-a-24_1460139141274

SHARE