Hér er glæsileg endurgerð af hinu klassíska lagi Reykjavíkurborg, eftir Jóhann Helgason. Lagið er í flutningi Laufeyjar Maríu Jóhannsdóttur og Kristínar Svövu Sigurðardóttur, um endurgerðina sá Oddur Kristjánsson. Flottir ungir snillingar hér á ferð

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE