Gömul mynd lætur fólk fá gæsahúð

Þessi ljósmynd er tekin af vinnukonum í kringum aldamótin 1900 í Belfast á Írlandi. Eins og við getum flest gert okkur í hugarlund var ekki mikið um Photoshop á þeim árunum, en það er einmitt þess vegna sem þessi ljósmynd hefur látið kalt vatn renna á milli skinns og hörunds eftir að hún komst upp á yfirborðið.

Sjá einnig: Er þetta „draugur“? – Mamman trúir ekki sínum eigin augum

Ef þið horfið gaumgæfilega á konuna sem stendur í annari röð lengst til hægri, má sjá að það hvílir hendi á öxl hennar. Hvaðan í ósköpunum kom þessi hendi eiginlega? Maður spyr sig.

 

Screen Shot 2016-08-27 at 09.46.56

 

 

go

SHARE