Áheyrnaprufur fyrir bresku útgáfuna af X-Factor fóru fram í Manchester um helgina. Þangað mætti ungur bifvélavirki sem hreinlega grætti hinn harða Simon Cowell með söng sínum. Bifvélavirkinn, sem heitir Josh Daniel, söng lag sem hann tileinkaði besta vini sínum sem lést fyrir fáeinum árum.

SHARE