Hann er ekki reiður, hann er BRJÁLAÐUR

Sjá þetta krútt! Hann er svo reiður og mamma hans reynir að kæta hann en það ber engan árangur. Væntanlega eru þetta bara vindverkir eða eitthvað álíka en samt sem áður er hann ekkert smá fyndinn!

 

Sjá einnig: „Ég er ekki reiður, bara vonsvikinn“ – 10 ára herramaður – Myndband

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE