Hann fann til í eyranu! – Gettu hvað var þar inni?

Seinasta mánudag þegar Grant, í Arkansas, var á leiðinni í háttinn fann hann örlítinn stinga í vinstra eyranum. Hann hugsaði ekki mikið um það en á sunnudagsmorgni var sársaukinn orðinn óbærilegur.

Sjá einnig: Hann fann könguló inni í eyranu á sér – Ekki fyrir viðkvæma

Þau settu hann í poka og drifu sig upp á spítala.

Þó margfætlan hafi aðeins sært eyrað á Grant þá er mesti skaðinn örugglega andlegur. Hann veit ekkert hvaðan dýrið kom en hann sagðist hafa verið að synda í vatni nokkrum dögum áður.

Sjá einnig: Skordýrabit – Hvernig líta þau út?

Fólkið á Saline Memorial spítala sagði að fólk kæmi reglulega með furðulega hluti í eyrunum en þetta væri fyrsta margfætlan sem þau höfðu séð.

 

Heimildir: KATV

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE