Hár sem glóir í myrkri

Tískan í háralitum hefur verið ótrúlega litrík og skemmtileg síðustu misseri og allskonar litir hafa verið í tísku.

Sjá einnig: Brjálaðir regnbogalitir í hárið!

Hárgreiðslumaðurinn Guy  Tang gerir hér hár ungrar stúlku sjálflýsandi og það eru allir að missa sig yfir þessum lit.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE