Hefur þú prófað að nudda þennan blett í eyranu?

Svæðanudd er yfirleitt tengt við hendur og fætur og er eitthvað sem margir nota til þess að létta á bæði spennu og stressi. Þessi ágæti maður (í myndbandinu hér að neðan) vill meina að hægt sé að beita svæðanuddi á eyrun líka og með því að nudda ákveðinn blett í eyranu sé hægt að draga úr stressi, sársauka, spennu og efla ónæmiskerfið.

Hvers vegna ættirðu að setja ísmola þarna?

Þetta er nú alveg eitthvað sem vert er að prófa – kostar ekki krónu!

SHARE