Píanóleikarinn Tokio Myers kom í áheyrnarprufu í Britain’s Got Talent. Hann lék sína eigin útgáfu af „Clair de Luna” og lagi Ed Sheeran „Bloodstream”.

 

Tokio varð sigurvegari í þessari seríu af Britain’s Got Talent en hann flutti lag Rihanna „Diamond“ í bland við lag Hans Zimmer „Interstellar“.

Hér geturðu séð öll atriði Tokio:

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE