Er þetta ekki eitthvað til þess að prófa um helgina? Næla sér í einn poka af nachos. Eða tvo. Horfa á góða mynd. Njóta ásta með þessari guðdómlega girnilegu sósu sem tekur enga stund að útbúa.

Sjá einnig: Mögulega besta nachos í heimi

Jú, ég held það nú bara.

Guðrún Veiga er fædd og uppalin á Eskifirði. Hún er mannfræðingur að mennt, mikill matgæðingur, mamma og múltítasker. Guðrún Veiga hefur skrifað fyrir hina ýmsu miðla, unnið í sjónvarpi og skrifað eitt stykki matreiðslubók.

SHARE