Þetta töff, umhverfisvæna og færanlega heimiili er hannað af Ábaton hér , húsið er hentugt fyrir 2 einstaklinga, auðvelt að færa það eftir vegum og er tilbúið til að staðsetja næstum hvar sem er.

Compact-portable-home10-640x385 Compact-Portable-House2-640x426 Compact-Portable-House3-640x960 Compact-Portable-House4-640x960
Húsið samanstendur af þremur 27 fm herbergjum: stofu/eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi. Lofthæð er hæst 3,5 metrar. Næstum allt byggingarefni er endurunnið og húsið fellur inn í umhverfið þökk sé opnanlegum flekum sem færa umhverfið nánast inn í stofu. Notkun viðar sem byggingarefni í gegnum allt húsið færir ró og jafnvægi og er einnig ofnæmisprófað.

Compact-Portable-House5-640x426 Compact-Portable-House6-640x426 Compact-Portable-House6z-640x426 Compact-Portable-House7-640x426 Compact-Portable-House8-640x426

Ragna er miðborgarbarn sem elti ástina til útgerðarparadísarinnar Grindavík. Þó að ástin hafi yfirgefið hana hefur hún enn óbilandi trú og áhuga á fólki, ástinni og lífinu og tilverunni.

SHARE