Hjón sem hafa ekki talast við í 10 ár

Þetta er mjög skrýtið! Ungur maður biður um hjálp fréttateymis því hann hefur aldrei heyrt mömmu sína og pabba tala saman. ALDREI NOKKURNTÍMANN!

Faðirinn talar við börnin sín en neitar að tala við eiginkonu sína. Enginn vissi af hverju, fyrr en nú.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE