Hlustið á þetta æðislega jólalag í flutningi Pentatonix

Lagið hefur vakið gríðarlega mikla athygli og það er sko alls engin furða. Meðlimir bandsins eru klárlega allir snillingar og kunna sitt fag.

Sjá einnig: Annað frábært jólalag með Pentatonix

Lagið heitir God Rest Ye Merry Gentlemen og þau færa það í frábæran búning!

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE