Hreindýrabollur – Uppskrift

Maðurinn minn fer reglulega að veiða og hann veiddi í fyrra hreindýr sem hefur verið borðað á þessu heimili og haft inn í frysti. Hann er snillingur í að elda villibráð og í matinn í gær voru hreindýrabollur. Fyrir þá sem langar að prufa er uppskriftin hér. 
Það sem þú þarft í bollurnar sjálfar:

750 gr hreindýrahakk
tæpur pakki af TUC kexi með beikonbragði
Villijurtir frá pottagöldrum 1 msk
fínsöxuð einiber 5 stk
Salt, hálf teskeið
Pipar 1/4 teskeið
Rauðlaukur 1stk fínt saxaður
2 egg

Aðferð:
hnoðað
sett smjör á pönnu hitað vel
bollurnar hnoðaðar og skellt á pönnuna
brúnaðar og síðan settar í eldfast mót
mjólk eða rjómi settur á pönnuna sem bollurnar voru steiktar á og hrærð upp sósa
einn græmnmetisteningur
hálfur lítri rjómi
einn villisveppaostur
þurrkaðir skógarsveppir ef vill
Bláberjasulta, helst frá völlum – vellir.is er skilyrði með þessu!
Þá ertu komin/n með sósu líka. Hér var höfð kartöflumús með líka, með hýði!


Stráknum fannst þær rosalega góðar líka og þær slógu í gegn hér.

Meira í Kjöt
Myndband
Lyginni líkast: Spilar 99 Red Balloons á rauðar blöðrur!
Myndband
33 ára ófrísk kona lyftir þungum lóðum 2 dögum fyrir fæðingu
Skalli karla (og kvenna) – góð ráð
Myndir
Hundar hafa gaman að því að kafa
Myndband
„Verum þakklát fyrir að geta skeint okkur“
„Það eiga allar konur að nota eitthvað til að mýkja húðina”
Myndir
8
Ertu með gula tengla og slökkvara?
Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka
4
Dóttir Michael Jackson ólétt og trúlofuð aðeins 16 ára?
Myndir
Ungfrú Ameríka 2015 hefur verið krýnd
Þetta er það heitasta vestanhafs í dag: Skápar og skenkur
Myndband
2
Syrgjandi brúður sökkti sorginni á botn stöðuvatns
Myndband
3
Lítil stúlka syngur með hjartanu sínu
Myndir
6
Þau gáfu pabba sínum bráðskemmtilega afmælisgjöf
Myndir
The Good, the Bad and the…
Myndband
3
„Þetta er eins og að vera með band uppi í rassinum!“