Hrífur alla með sér með lagi Sam Smith

Við sýndum ykkur fyrir skemmstu þegar Simon varð orðlaus í áheyrnarprufu hinnar 17 ára gömlu Louisa Johnson í X factor. Nú er hún komin lengra í keppninni og syngur lag Sam Smith og heillar auðvitað alla upp úr skónum, enn og aftur.

Sjá einnig: Mjóróma stúlka syngur lag með Nirvana

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE