Húsráð: Frystu matinn fyrir hverja máltíð

Með þessum aðferðum spara þú þér bæði tíma og ómak þegar kemur að matmálstímum og kemur í veg fyrir matarsóun og spara þér þar með pening. Gefðu þér tíma í að útbúa stærri skammta í senn og flokkaðu niður í pakkningar sem komast vel í frystinn.

Sjá einnig: Hvernig er best að frysta berin?

 

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE