Hvað er að baki myndinni?

Á hverjum degi koma þúsundir mynda í þessum dúr inn á Instagram. Ljósmyndari frá Bangkok í Tælandi vildi sýna fram á hversu lítið er að marka það sem við sjáum á myndunum því það er aðeins lítill hluti af því sem raunverulega er í gangi.

 

Sjá einnig: Socalitybarbie – Dúkkan sem hæðist að Instagram

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE