Áhugaverð könnun sem gerð var um álit karlmanna um skapahár kvenna. Hversu margir kjósa að hafa engin hár, flugbraut, náttúrulegt eða aðeins snyrt?

Sjá einnig: Tölum aðeins um skapahár

 Þess ber að gæta að þessi könnun er þó tæmandi og tala ef til vill ekki fyrir alla karlmenn.

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE