Jóladagatal 2. desember – Hárvörur og augnhár

Jæja! Í dag er komið að öðrum glaðningi handa ykkur en nú er hægt að eignast hárvörur frá Not Your Mother.

Vörurnar frá Not Your Mother‘s eru hágæða hárvörur á frábæru verði, en þær eru framleiddar í Bandaríkjunum. Þær eru glútenfríar og ekki prófaðar á dýrum.

 

 

Way To Grow línan hentar öllum hártegundum og hjálpar hárinu að bæði vaxa og styrkjast

NYM_WTG_Shampoo_Tube_Front-800x800

Way To Grow sjampóið er rakagefandi sjampó sem eykur fyllingu, styrkir og gefur hárinu silkimjúka áferð.

NYM_WTG_Conditioner_Tube_Front-800x800

Way To Grow næringin er rakagefandi næring sem eykur fyllingu, gljáa og gefur silkimjúka áferð. Hún eykur einnig styrk hársins.

NYM_WTG_Leave-In_Bottle_Front-800x800

Way To Grow leave-in næringin eykur raka, minnkar flækjur, mýkir og byggir upp styrk. Hún hentar öllum hárgerðum sérlega vel.

NYM_BTH_Spray_Bottle6oz_Front-800x800

Beat The Heat – Thermal Shield Spray er hitavörn sem ver hárið fyrir hitatækjum, það er nauðsynlegt að gefa hárinu vörn áður en það er blásið, slétt eða krullað. Spreyið inniheldur sólblómaolíu, A- og E- vítamín sem næra hárið og ver það gegn skemmdum frá hitatækjum. Gefur létt hald og góðan ilm.

kbh03-front-02

KISS augnhár:

Blooming augnhárin frá Kiss eru gerð með nýrri tækni sem kallast „Multi angle“ þar sem það er tvöfalt lag af hárum á einu bandi.

Ef þú vilt eiga kost á því að fá svona snilld að gjöf, þá þarftu bara að skrifa „Not Your Mother’s já takk“ hér fyrir neðan og þú ert komin í pottinn. Einnig gleður það okkur óendanlega ef þú deilir dagatalinu með vinum þínum.

Við drögum út í fyrramálið og við hvetjum þig til að taka þátt og freista þess að fá þessar æðisgengnu vörur að gjöf.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.

SHARE