Kapallinn slitnar þegar þeim er skotið á loft

Þetta er einmitt það sem fólk hugsar um áður en það ákveður að láta skjóta sér upp í loftið í svona tryllitæki. Það má þakka fyrir að teygjan slitnaði ekki í miðju loftkasti.

 

Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.

SHARE