Kate Middleton snýr aftur til vinnu

Hertogaynjan Kate Middleton er nú farin að sinna konunglegum skyldum sínum á nýjan leik en hún hefur verið í fæðingarorlofi síðan í maí. Orlofið hefur augljóslega gert hertogaynjunni gott, eins og sjá mátti þegar Kate heimsótti Anna Freud Centre í London á síðasta fimmtudag og bóksaflega geislaði af gleði og þokka.

Sjá einnig: Það eru allir að missa sig yfir nýju klippingunni hennar Kate Middleton

2C6B221400000578-3238065-image-a-89_1442488281785

 

2C6B14A000000578-3238065-Kate_will_later_today_visit_another_nearby_centre_The_Family_Sch-m-104_1442488504585

 

2C6B11EC00000578-3238065-image-a-54_1442487551698

 

2C6B1D3100000578-3238065-image-a-67_1442487935995

 

2C6B0CFA00000578-3238065-image-m-23_1442487072106

SHARE