Kendall og Kylie Jenner stálu senunni á ESPY´s

Kendall og Kylie mættu á ESPY´s íþróttaverðlaunin í gærkvöldi til þess að styðja föður sinn, Caitlyn Jenner. Systurnar vekja gríðarlega athygli hvar sem þær koma og var gærkvöldið engin undantekning.

Sjá einnig: Kylie Jenner vill vera kynþokkafyllri en Kim Kardashian

2A90FF1C00000578-3162590-Siblings_on_parade_The_pair_seemed_at_ease_and_very_proud_to_be_-m-39_1437031879109

Kendall klæddist svörtum hálfgegnsæjum síðkjól eftir hönnuðinn Alexander Vauthier, á meðan Kylie var örlítið meira áberandi í gylltum kjól sem þakin var pallíettum.

2A90FB6700000578-3162590-image-a-37_1437005664738

kk

Alveg stórglæsilegar systur.

2A910A2E00000578-3162590-image-a-63_1437032955137

Sjá einnig: Caitlyn Jenner kann sko aldeilis að vera skvísa

2A910A4900000578-3162590-Sheer_beauty_The_frock_featured_a_plunging_brassiere_style_neckl-a-52_1437032441949

SHARE